U-17 æfingahópar 2022
Landsliðsþjálfarar U-17 liðanna hafa valið í æfingahópa sem munu æfa á Akureyri helgina 23.-25. september nk. Æft verður frá föstudagskvöldi kl. 18:00 til kl. 15:00 á sunnudegi. Æfingahópur kk: Agnar Óli Grétarsson Alan Rosa Aron Bjarki Kristjánsson Benedikt Stefánsson Emil Már Diatlovic Hákon Ari Heimisson Hörður Mar Jónsson Hreinn Kári Ólafsson Jakob Kristjánsson Jökull Jóhannsson Kacper Tyszkiewicz Magni Þórhallsson Pétur Örn Sigurðsson Sigurður Helgi Brynjúlfsson Sigurður Kári Harðarson Stanislaw Anikiej Sverrir Bjarki […]
U-17 æfingahópar 2022 Read More »