U-17 landsliðshópar
Þjálfarar ungingalandsliðanna hafa valið þá sem ferðast til Danmerkur til að keppa fyrir hönd Íslands á NEVZA móti U-17. Liðin munu æfa í Reykjavík 14. og 15. október áður en þau halda til Ikast 16.-20. október. Kvennaliðið skipa:Auður PétursdóttirHeiðdís Edda LúðvíkdsdóttirHelena EinarsdóttirHrefna Ágústa MarinosdóttirIsabella Ósk stefánsdóttirIsabella RinkJórunn Ósk MagnúsdóttirKristey Marín HallsdóttirLejla Sara HadziredzepovicSigrún Anna BjarnadóttirSigrún […]
U-17 landsliðshópar Read More »