Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs
Samskiptaráðgjafi

Landslið

Efni tengt landsliðum

EM hópurinn farinn af stað

Í morgun fóru U17 lið stúlkna og U18 lið drengja af stað til Danmerkur til keppni í Evrópumóti unglingalandsliða. Þetta er fyrsta umferð EM 2022 og er leikið á svæðum víðsvegar um Evrópu en Ísland er hluti af NEVZA. Eins og sjá má á myndinni var tekin mynd á Keflavíkurflugvelli við brottför í morgun með …

EM hópurinn farinn af stað Read More »

Næstu landsliðsverkefni

Unglingalandsliðin fara til Danmerkur um miðjan desember í undankeppni fyrir EM 2022 og A landsliðin fara á NOVOTELNú þegar afreksstarfið hjá Blaksambandinu er komið af stað aftur er ekki úr vegi að kynna hvað er svo næst. Í desember er fyrirhugað að unglingalandslið fari til Danmerkur í svæðisundankeppni fyrir EM 2022.