Akureyri 27.-29. ágúst – námskeið
Það verður nóg um að vera á Akureyri helgina 27.-29. ágúst næstkomandi. Burkhard Disch, afreksstjóri BLÍ, hefur yfirumsjón með öllum þessum viðburðum.
Akureyri 27.-29. ágúst – námskeið Read More »
Efni tengt landsliðum
Það verður nóg um að vera á Akureyri helgina 27.-29. ágúst næstkomandi. Burkhard Disch, afreksstjóri BLÍ, hefur yfirumsjón með öllum þessum viðburðum.
Akureyri 27.-29. ágúst – námskeið Read More »
Auk þess að standa fyrir endurmenntunarnámskeiði fyrir íþróttakennara um helgina fóru einnig fram hæfileikabúðir og æfingahelgi fyrir U19 ára karla- og kvennalandsliðin okkar.
Viðburðarík helgi að Varmá Read More »
Um komandi helgi fer fram árlegur viðburður hjá Blaksambandinu þegar hæfileikabúðir sambandsins fara fram að Varmá í Mosfellsbæ. Samhliða hæfileikabúðunum æfir einnig U19 karla- og kvennalandslið Íslands um helgina. Íþróttamiðstöðin að Varmá mun því vera þétt setin af ungum og efnilegum blökurum en að Varmá eru í heildina 9 blakvellir og auðvelt að hólfaskipta hæfileikabúðunum
Hæfileikabúðir BLÍ og U19 æfingahelgi að Varmá Read More »
Afreksnefnd BLÍ hefur gefið út þau verkefni sem farð verður í með haustinu. Stefnt er á að senda U17 og U19 í NEVZA keppnir í Danmörku og Finnlandi auk þess sem U19 drengir og stúlkur keppa meðal Smáþjóðanna. Eftir að landsliðsstarf hefur legið niðri á í kórónuveirufaraldrinum er kærkomið að tilkynna að starfið sé að
Unglingalandslið af stað í haust Read More »
Fulltrúar NEVZA landanna tóku þá sameiginlegu ákvörðun í gær að aflýsa NEVZA mótum U17 og U19 sem eru í október ár hvert. Ákvörðunin er tekin vegna ástandsins í þátttökulöndum um ferðatakmarkanir og sóttvarnir. U17 mótið átti að vera í IKAST í Danmörku og U19 mótið í Rovaniemi í Finnlandi í lok október. Þessi ákvörðun er
NEVZA mótum unglinga aflýst Read More »
Búið er að opna fyrir skráningu á Hæfileikabúðir Blaksambands Íslands 14.-16. ágúst og fer skráningin fram á www.bli.felog.is. Tveir æfingahópar verða í búðunum í ár, 12-15 ára (7.-9. bekkur) og 16-19 ára (10. bekkur og eldri). Þátttökugjald er 6.700 kr. en þeir sem þátttakendur sem ferðast lengra en 300 km. greiða 1.500 kr. Allir þátttakendur
Hæfileikabúðir BLÍ – skráning! Read More »
Blaksamband Íslands hefur ráðið Burkhard Disch sem nýjan afreksstjóra sambandsins og verður hann einnig landsliðsþjálfari karla. Burkhard er fæddur árið 1970 og er hann með mastersgráðu í Íþróttafræði með áherslu á afreksstarf frá Saarland Háskólanum í Saarbrücken í Þýskalandi. Burkhard var landsliðsþjálfari karlaliðs Lúxemborgar frá 2003-2014 og var afreksstjóri hjá blaksambandi Lúxemborgar frá 2006-2018. Helstu
Burkhard Disch nýr afreksstjóri Blaksambands Íslands og landsliðsþjálfari karla Read More »
Bæði A landslið Íslands unnu til bronsverðlauna á NOVOTEL CUP 2020. Ungt kvennalið var sent til keppni þar sem fjölmargir leikmenn voru að stíga sín fyrstu skref í A landsliði en karlaliðið var örlítið reyndara, þó með nokkra sem spiluðu sinn fyrsta A landsleik. Keppni hófst föstudaginn 3. janúar þegar karlalandsliðið spilaði við England. Leikurinn
Landsliðsþjálfarar hafa valið lokahóp sinn sem tekur þátt í NOVOTEL CUP í Luxemborg dagana 3.-5. janúar 2020. Liðin hafa æft undanfarna daga og eru lokahóparnir gefnir út í dag. Kvennalandsliðið er ungt að árum með reynslubolta í fararbroddi en alls eru 5 leikmenn að spila sinn fyrsta A landsleik í mótinu. Borja og Valal eru
Landsliðin valin fyrir NOVOTEL Read More »
Þjálfarateymi karlalandsliðsins hafa valið 18 leikmenn í æfingahóp fyrir næsta landsliðsverkefni en liðið fer á NOVOTEL Cup í Luxemborg fyrstu helgina á nýju ári. Tihomir Paunovski og Egill Þorri Arnarsson hafa valið sinn æfingahóp fyrir NOVOTEL CUP. Alls eru 18 leikmenn í hópnum en 14 leikmenn fara til Luxemborgar þann 1. janúar nk. ÆfingahópurinnMáni Matthíasson,
Æfingahópur karlalandsliðsins Read More »