Kvennalandslið – æfingahópur
Þjálfarateymi kvennalandsliðsins hefur valið 24 leikmenn í æfingahóp fyrir næsta verkefni, NOVOTEL CUP í Luxemborg í janúar. Borja Gonzalez Vicente og Ana María Vidal Bouza hafa valið æfingahóp sinn fyrir verkefnið en 14 leikmenn munu fara til Luxemborgar þann 1. janúar 2020. ÆfingahópurinnLíney Inga Guðmundsdóttir, HKValdís Unnur Einarsdóttir, AftureldingJóna Margrét Arnarsdóttir, KASóldís Björt Leifsdóttir Blöndal, […]
Kvennalandslið – æfingahópur Read More »