Landslið

Efni tengt landsliðum

Mynd frá landsliðinu í janúar á þessu ári

Kvennalandslið – æfingahópur

Þjálfarateymi kvennalandsliðsins hefur valið 24 leikmenn í æfingahóp fyrir næsta verkefni, NOVOTEL CUP í Luxemborg í janúar. Borja Gonzalez Vicente og Ana María Vidal Bouza hafa valið æfingahóp sinn fyrir verkefnið en 14 leikmenn munu fara til Luxemborgar þann 1. janúar 2020. ÆfingahópurinnLíney Inga Guðmundsdóttir, HKValdís Unnur Einarsdóttir, AftureldingJóna Margrét Arnarsdóttir, KASóldís Björt Leifsdóttir Blöndal, […]

Kvennalandslið – æfingahópur Read More »

A landsliðin á NOVOTEL CUP

Bæði landslið Íslands verða á NOVOTEL CUP 2020 en mótið fer fram í Luxemborg dagana 3.-5. janúar. Landsliðsþjálfarar eru komnir á fullt í að velja sín landslið en Borja og Valal eru þjálfarar kvennaliðsins eftir að þau framlengdu sinn samning við BLÍ. Tihomir Paunovski verður aðalþjálfari karlalandsliðsins í þessu verkefni og með honum Egill Þorri

A landsliðin á NOVOTEL CUP Read More »

Tap og sigur á lokadegi NEVZA U19

Íslensku krakkarnir í U19 luku keppni fyrr í dag þegar þau léku lokaleiki sína í Finnlandi. Strákarnir gerðu vel og hefndu ófaranna í gær þegar þeir unnu England 3-2 (25-19, 26-28, 25-19, 20-25, 17-19) í æsispennandi leik. Með sigrinum tryggðu strákarnir sér 5. sætið á mótinu. Stigahæstir voru þeir Galdur Máni Davíðsson með 17 stig

Tap og sigur á lokadegi NEVZA U19 Read More »

Annar keppnisdagur á NEVZA U19

Keppnisdegi tvö er lokið í Finnlandi og léku strákarni tvo leiki á meðan stelpurnar léku einn. Strákarnir hófu daginn á því að leika við Englendinga í lokaleik sínum í riðlakeppninni. Leikurinn tapaðist 3-0 (25-12, 25-21, 25-21) og enduðu strákarnir því í neðsta sæti í sínum riðli. Markús Ingi Matthíasson var stigahæstur íslensku strákanna með 7

Annar keppnisdagur á NEVZA U19 Read More »

Fyrsti keppnisdagur U19 í Finnlandi

Bæði U19 liðin spiluðu tvo leiki hvort í dag og lauk þeim því miður öllum með tapi. Stákarnir byrjuðu á því að mæta Finnlandi, en Finnar eru með gífurlega sterkt lið og unnu leikinn 3-0 (25-13 25-18 25-17). Stigahæstir í íslenska liðinu voru þeir Valens Torfi Ingimundarson með 11 stig og Þórarinn Örn með 6

Fyrsti keppnisdagur U19 í Finnlandi Read More »

Sigur og tap í dag

Íslensku liðin hafa lokið keppni í IKAST í Danmörku. Árangurinn betri en oft áður, sérstaklega hjá drengjaliðinu Kvennalandslið U17 spilaði við Grænland snemma í morgun og vann þann leik 3-0 þrátt fyrir að þær grænlensku hafi átt sinn besta leik í mótinu. Ísland þurfti því að vinna Noreg til að enda í fimmta sætinu. Í

Sigur og tap í dag Read More »

U17 liðin í IKAST

Unglingalandslið U17 hafa átt góða leiki í IKAST og er úrslitadagurinn framundan. Kvennaliðið spilaði í fjórðungsúrslitum í morgun og áttu frábæran leik þrátt fyrir tap gegn Englandi. Varð því ljóst að liðið spilar í umspili um 5.-7. sæti ásamt Grænlandi og Noregi. Báðir leikir Íslands eru á morgun fimmtudag, kl. 09.00 (07:00 íslenskum tíma) við

U17 liðin í IKAST Read More »

Breytingar framundan hjá karlalandsliðinu

Nú er orðið ljóst að þjálfarar karlalandsliðsins munu ekki halda áfram. Christophe Achten og Massimo Pistoia hafa ákveðið að halda ekki áfram með þjálfun karlalandsliðsins en þetta varð ljóst í vikunni. Framundan er því leit að nýju þjálfarateymi fyrir liðið. Karlalandsliðinu var boðið á NOVOTEL Cup í byrjun janúar og hefur BLÍ þekkst boðið og

Breytingar framundan hjá karlalandsliðinu Read More »

U17 liðin í IKAST

Unglingalandsliðin í blaki U17 komu til IKAST í gær til að taka þátt í NEVZA móti í þessum aldursflokki. Liðin byrjuðu að spila í morgun með sigri og naumu tapi. Eftir langan ferðadag í gær var tekið á því á æfingu í IKAST í gærkvöld. Snemma í morgun voru bæði liðin komin í landsliðsbúning til

U17 liðin í IKAST Read More »

Þjálfarar endurráðnir

Blaksamband Íslands og landsliðsnefnd BLÍ hafa gengið frá samningi við þjálfara Kvennalandsliðsins fram yfir Smáþjóðaleika 2021. Borja Gonzalez Vicente og Ana María Vidal Bouza hafa endurnýjað samninga sína við sambandið en þau tóku við liðinu síðasta sumar og náðu góðum árangri á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi. Kvennalandsliðið mun keppa næst á NOVOTEL CUP í Luxemborg í

Þjálfarar endurráðnir Read More »