Viðburðarík helgi að Varmá
Auk þess að standa fyrir endurmenntunarnámskeiði fyrir íþróttakennara um helgina fóru einnig fram hæfileikabúðir og æfingahelgi fyrir U19 ára karla- og kvennalandsliðin okkar.
Viðburðarík helgi að Varmá Read More »
Efni tengt landsliðum
Auk þess að standa fyrir endurmenntunarnámskeiði fyrir íþróttakennara um helgina fóru einnig fram hæfileikabúðir og æfingahelgi fyrir U19 ára karla- og kvennalandsliðin okkar.
Viðburðarík helgi að Varmá Read More »
Um komandi helgi fer fram árlegur viðburður hjá Blaksambandinu þegar hæfileikabúðir sambandsins fara fram að Varmá í Mosfellsbæ. Samhliða hæfileikabúðunum æfir einnig U19 karla- og kvennalandslið Íslands um helgina. Íþróttamiðstöðin að Varmá mun því vera þétt setin af ungum og efnilegum blökurum en að Varmá eru í heildina 9 blakvellir og auðvelt að hólfaskipta hæfileikabúðunum
Hæfileikabúðir BLÍ og U19 æfingahelgi að Varmá Read More »
Afreksnefnd BLÍ hefur gefið út þau verkefni sem farð verður í með haustinu. Stefnt er á að senda U17 og U19 í NEVZA keppnir í Danmörku og Finnlandi auk þess sem U19 drengir og stúlkur keppa meðal Smáþjóðanna. Eftir að landsliðsstarf hefur legið niðri á í kórónuveirufaraldrinum er kærkomið að tilkynna að starfið sé að
Unglingalandslið af stað í haust Read More »
Fulltrúar NEVZA landanna tóku þá sameiginlegu ákvörðun í gær að aflýsa NEVZA mótum U17 og U19 sem eru í október ár hvert. Ákvörðunin er tekin vegna ástandsins í þátttökulöndum um ferðatakmarkanir og sóttvarnir. U17 mótið átti að vera í IKAST í Danmörku og U19 mótið í Rovaniemi í Finnlandi í lok október. Þessi ákvörðun er
NEVZA mótum unglinga aflýst Read More »
Búið er að opna fyrir skráningu á Hæfileikabúðir Blaksambands Íslands 14.-16. ágúst og fer skráningin fram á www.bli.felog.is. Tveir æfingahópar verða í búðunum í ár, 12-15 ára (7.-9. bekkur) og 16-19 ára (10. bekkur og eldri). Þátttökugjald er 6.700 kr. en þeir sem þátttakendur sem ferðast lengra en 300 km. greiða 1.500 kr. Allir þátttakendur
Hæfileikabúðir BLÍ – skráning! Read More »
Blaksamband Íslands hefur ráðið Burkhard Disch sem nýjan afreksstjóra sambandsins og verður hann einnig landsliðsþjálfari karla. Burkhard er fæddur árið 1970 og er hann með mastersgráðu í Íþróttafræði með áherslu á afreksstarf frá Saarland Háskólanum í Saarbrücken í Þýskalandi. Burkhard var landsliðsþjálfari karlaliðs Lúxemborgar frá 2003-2014 og var afreksstjóri hjá blaksambandi Lúxemborgar frá 2006-2018. Helstu
Burkhard Disch nýr afreksstjóri Blaksambands Íslands og landsliðsþjálfari karla Read More »
Bæði A landslið Íslands unnu til bronsverðlauna á NOVOTEL CUP 2020. Ungt kvennalið var sent til keppni þar sem fjölmargir leikmenn voru að stíga sín fyrstu skref í A landsliði en karlaliðið var örlítið reyndara, þó með nokkra sem spiluðu sinn fyrsta A landsleik. Keppni hófst föstudaginn 3. janúar þegar karlalandsliðið spilaði við England. Leikurinn
Landsliðsþjálfarar hafa valið lokahóp sinn sem tekur þátt í NOVOTEL CUP í Luxemborg dagana 3.-5. janúar 2020. Liðin hafa æft undanfarna daga og eru lokahóparnir gefnir út í dag. Kvennalandsliðið er ungt að árum með reynslubolta í fararbroddi en alls eru 5 leikmenn að spila sinn fyrsta A landsleik í mótinu. Borja og Valal eru
Landsliðin valin fyrir NOVOTEL Read More »
Þjálfarateymi karlalandsliðsins hafa valið 18 leikmenn í æfingahóp fyrir næsta landsliðsverkefni en liðið fer á NOVOTEL Cup í Luxemborg fyrstu helgina á nýju ári. Tihomir Paunovski og Egill Þorri Arnarsson hafa valið sinn æfingahóp fyrir NOVOTEL CUP. Alls eru 18 leikmenn í hópnum en 14 leikmenn fara til Luxemborgar þann 1. janúar nk. ÆfingahópurinnMáni Matthíasson,
Æfingahópur karlalandsliðsins Read More »
Þjálfarateymi kvennalandsliðsins hefur valið 24 leikmenn í æfingahóp fyrir næsta verkefni, NOVOTEL CUP í Luxemborg í janúar. Borja Gonzalez Vicente og Ana María Vidal Bouza hafa valið æfingahóp sinn fyrir verkefnið en 14 leikmenn munu fara til Luxemborgar þann 1. janúar 2020. ÆfingahópurinnLíney Inga Guðmundsdóttir, HKValdís Unnur Einarsdóttir, AftureldingJóna Margrét Arnarsdóttir, KASóldís Björt Leifsdóttir Blöndal,
Kvennalandslið – æfingahópur Read More »