Hársbreidd frá sigri á Evrópumóti smáþjóða
Íslenska karlalandsliðið í blaki mætti því færeyska í lokaleik Evrópukeppni Smáþjóða sem haldin var Færeyjum um helgina.Íslenska liðinu, sem skipað var ungum og efnilegum leikmönnum í bland við nokkra reynslubolta, dugði að vinna 2 hrinur í leiknum til að tryggja sér sigur á mótinu eftir gott gengi í fyrri leikjum. Það gekk þó ekki eftir […]
Hársbreidd frá sigri á Evrópumóti smáþjóða Read More »