Óli Þór Júlíusson

NOVOTEL CUP frestað

Íslensku A landsliðin hafa verið á æfingum núna fyrir jólin í undirbúningi sínum fyrir NOVOTEL CUP í Luxemborg. Liðin áttu að fara af stað til Luxemborgar næsta mánudag en mótinu var frestað í dag vegna COVID. Blaksamband Luxemborgar er mótshaldari NOVOTEL CUP og hafa íslensku A landsliðin verið tíður gestur í mótinu en það fer

NOVOTEL CUP frestað Read More »

EM hópurinn farinn af stað

Í morgun fóru U17 lið stúlkna og U18 lið drengja af stað til Danmerkur til keppni í Evrópumóti unglingalandsliða. Þetta er fyrsta umferð EM 2022 og er leikið á svæðum víðsvegar um Evrópu en Ísland er hluti af NEVZA. Eins og sjá má á myndinni var tekin mynd á Keflavíkurflugvelli við brottför í morgun með

EM hópurinn farinn af stað Read More »