Fréttir

Viðburðadagatal BLÍ uppfært

Viðburðadagatal BLÍ hefur verið uppfært á vefnum og er dagskráin þétt. Stigamótin í strandblaki verða á fullu í sumar og hæfileikabúðir í blaki fyrir ungmenni frá 12-19 ára í ágúst. Þá eru dagsetningar móta neðri deilda og yngriflokka fyrir næsta vetur komnar inn í viðburðadagatalið ásamt landsliðsgluggum sem þó á eftir að staðfesta. Hæfileikabúðir í […]

Viðburðadagatal BLÍ uppfært Read More »

Uppskeran 2021 – Thelma og Wiktor best

Á laugardaginn síðasta var uppskeruhátíðin haldin með verðlaunaafhendingu til einstaklinga vegna árangurs í Mizunodeildum karla og kvenna. Bestu og efnilegustu leikmenn voru útnefndir ásamt dómara ársins og sérstök félagsverðlaun voru afhent fyrir umgjörð leikja. Hátíðin var í hádegishléinu á ársþingi BLÍ og var hafist handa við verðlaunaafhendingar til stigahæstu leikmanna í Mizunodeildunum en að þessu

Uppskeran 2021 – Thelma og Wiktor best Read More »

Ársþing BLÍ: Grétar áfram formaður

Aðeins var einn í framboði til formanns BLÍ, sitjandi formaður Grétar Eggertsson. Hann var samþykktur með lófaklappi á ársþingi Blaksambandsins um helgina. Inn í stjórn BLÍ komu Steinn Einarsson og Valgeir Bergmann Magnússon en þeir höfðu báðir verið í varastjórn sambandsins um nokkurt skeið. Þrjár konur voru svo kosnar inn sem varamenn í stjórn BLÍ,

Ársþing BLÍ: Grétar áfram formaður Read More »

Gull og brons í SCA keppninni í Skotlandi

Íslensku strandblakliðin áttu frábært mót í Skotlandi um helgina. Berglind og Elísabet unnu mótið sannfærandi og Thelma og Jóna unnu bronsverðlaun. Liðin lentu saman í riðli og spiluðu fyrsta leikinn á móti hvort öðru á föstudagsmorgun. Berglind og Elísabet unnu þann leik en skoska liðið sem var með í riðlinum átti undir högg að sækja

Gull og brons í SCA keppninni í Skotlandi Read More »

49. ársþing BLÍ

Á morgun fer fram 49. ársþing BLÍ í Íþróttamiðstöðinni. Fyrir þinginu liggja nokkrar tillögur og lagabreytingar en þinggögn má finna hér. Ársskýrsla BLÍ kom út í dag og má einnig finna þar endurskoðaða ársreikninga, rekstraráætlun fyrir 2021 og dagskrá þingsins. Ársþingið er pappírslaus og er fólki bent á að sækja sér gögnin á netið. Þingið

49. ársþing BLÍ Read More »

Staðfest lið í tveimur efstu deildum

Eftirfarandi félög hafa staðfest þátttöku á næsta keppnistímabili í úrvals- og 1. deild karla og kvenna. Fjölgun er í úrvalsdeild kvenna en Völsungur, deildar- og Íslandsmeistarar 1. deildar tímabilið 2020-2021, taka sæti í úrvalsdeild og eru sjö lið skráð til leiks. Átta lið eru skráð í úrvalsdeild karla og 1. deild karla er komin aftur

Staðfest lið í tveimur efstu deildum Read More »

Hamar Íslandsmeistari karla tímabilið 2020-2021

Karlalið Hamars varð Íslandsmeistari í blaki í gær, miðvikudaginn 26. maí, þegar liðið vann KA í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en vinna þurfti tvo leiki til að standa uppi sem sigurvegari í einvíginu. Hamars liðið hefur verið virklega öflugt á tímabilinu en liðið vann þrefalt í ár – deildar-, bikar- og Íslandsmeistari á keppnistímabilinu 2020-2021. Hamar

Hamar Íslandsmeistari karla tímabilið 2020-2021 Read More »