Fréttir

Íslandsmótið í strandblaki um næstu helgi

Blakdeild HK mun halda Íslandsmót í strandblaki dagana 19. – 22. ágúst í Fagralundi, Kópavogi.Mótið fer fram á nýuppgerðu svæði við Fagralund með 4 völlum og stefnan er að mótið muni í heild sinni fara þar fram.Opnað hefur verið fyrir skráningu á stigakerfi.net. Keppt verður í fullorðinsflokkum karla og kvenna og einnig í unglingaflokkum stúlkna og drengja.Vegna

Íslandsmótið í strandblaki um næstu helgi Read More »

Íþróttakennara endurmenntun

Blaksambandið stóð fyrir endurmenntunarnámskeiði í blaki fyrir íþróttakennara á Varmá síðasta föstudag. Á námskeiðið mættu 25 kennarar aðallega af höfuðborgarsvæðinu og fengu þeir að æfa sig í hinum ýmsu þrautum og æfingum í blaki. Burkhard Disch afreksstjóri BLI og Borja Gonzalez Vicente landsliðþjálfari A landsliðs kvenna héldu kennurunum á tánum í 3 klst og óhætt

Íþróttakennara endurmenntun Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ og U19 æfingahelgi að Varmá

Um komandi helgi fer fram árlegur viðburður hjá Blaksambandinu þegar hæfileikabúðir sambandsins fara fram að Varmá í Mosfellsbæ. Samhliða hæfileikabúðunum æfir einnig U19 karla- og kvennalandslið Íslands um helgina. Íþróttamiðstöðin að Varmá mun því vera þétt setin af ungum og efnilegum blökurum en að Varmá eru í heildina 9 blakvellir og auðvelt að hólfaskipta hæfileikabúðunum

Hæfileikabúðir BLÍ og U19 æfingahelgi að Varmá Read More »

Unglingalandslið af stað í haust

Afreksnefnd BLÍ hefur gefið út þau verkefni sem farð verður í með haustinu. Stefnt er á að senda U17 og U19 í NEVZA keppnir í Danmörku og Finnlandi auk þess sem U19 drengir og stúlkur keppa meðal Smáþjóðanna. Eftir að landsliðsstarf hefur legið niðri á í kórónuveirufaraldrinum er kærkomið að tilkynna að starfið sé að

Unglingalandslið af stað í haust Read More »

Þjálfaranámskeið BLÍ 1

Blaksamband Íslands auglýsir þjálfaranámskeið BLÍ 1 helgina 13.-15. ágúst í Mosfellsbænum. Námskeiðið er í tengslum við Hæfileikabúðir BLÍ þá helgi en annað samskonar námskeið verður keyrt helgina 27.-29. ágúst á Akureyri. Skráning á námskeiðið fer fram hér á heimasíðu BLÍ en umsjónaraðili er Burkhard Disch, afreksstjóri BLÍ. Þjálfaranámskeiðið byrjar kl. 12.30 föstudaginn 13. ágúst –

Þjálfaranámskeið BLÍ 1 Read More »

Hæfileikabúðir 2021

Blaksamband Íslands hefur opnað fyrir skráningar í Hæfileikabúðir BLÍ sem haldnar verða í ágúst. Tvennar búðir verða haldnar að þessu sinni, 13.-15. ágúst að Varmá í Mosfellsbæ og síðari 27.-29. ágúst á Akureyri. Skráning í búðirnar Mosfellsbæ fer fram á https://bli.felog.is/ en búðirnar eru fyrir 12-19 ára aldur. Skráningarfrestur er til 9. ágúst en opnað

Hæfileikabúðir 2021 Read More »

Mótahald yngri flokka tímabilið 2021-2022

Mótahald yngri flokka er að skýrast og óskar mótanefnd eftir áhugasömum mótshöldurum fyrir tímabilið 2021-2022. Umsóknir mótshaldara þurfa að innihalda:  Nafn félags sem sækir um, netfang og símanúmer ábyrgðaraðila umsóknar.  Hvaða mót félagið óskar eftir að halda.  Fjöldi valla sem félag getur boðið upp á á keppnissvæði. Ef um fleiri en eitt keppnissvæði er að ræða

Mótahald yngri flokka tímabilið 2021-2022 Read More »