Fréttir

Blaksamband Íslands, merki með texta

Deildarniðurröðun klár fyrir tímabilið 2019-2020

Deildarniðurröðun er nú lokið og alls eru skráð 108 lið í Íslandsmótið 2019-2020.  Sjá staðfesta niðurröðun hér að neðan. Vestri hefur tekið sæti í efstu deild og KA krákur bættust við í 5. deild kvenna. Karla- og kvennadeildir tímabilsins 2019-2020 Efsta deild karla1. KA2. HK3. Afturelding4. Álftanes5. Þróttur Nes6. Vestri 1. deild karla1. BF2. HK […]

Deildarniðurröðun klár fyrir tímabilið 2019-2020 Read More »

Vestri Ísafirði

Vestri Ísafirði tekur sæti í efstu deild karla

Vestri frá Ísafirði mun leika í efstu deild á næsta keppnistímabili og verður þá deildin sex liða deild í stað fimm liða. Leikin verður þreföld umferð á komandi tímabili í stað fjögurra eins og á síðasta tímabili. Blaksamband Íslands fagnar komu Vestra inn í deildina og óskar þeim góðs gengis á tímabilinu.

Vestri Ísafirði tekur sæti í efstu deild karla Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ

Hæfileikabúðir BLÍ – Dagskrá!

Helgina 16.-18. ágúst 2019 mun Yngriflokkanefnd BLÍ standa fyrir hæfileikabúðum í blaki fyrir börn og unglinga á aldrinum 12-19 ára. Búið er að gera drög að dagskrá sem á að gefa mynd af því hvernig helginni verður háttað. Búðirnar verða haldnar í íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ og hægt er að fá gistingu í Varmárskóla

Hæfileikabúðir BLÍ – Dagskrá! Read More »

Blaksamband Íslands, merki með texta

Deildaniðurröðun klár að mestu fyrir komandi tímabil

Alls eru skráð 108 lið í Íslandsmótið 2019-2020 sem er fjölgun um tólf lið í heildina milli ára. Mótanefnd hefur lokið deildaniðurröðun allra kvenna deildanna í ár en 76 lið eru skráð til leiks en það er sjö liðum fleiri en í fyrra. Sjá staðfesta niðurröðun hér að neðan. Karlaliðin eru 32 talsins eða sex

Deildaniðurröðun klár að mestu fyrir komandi tímabil Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ í blaki

Hæfileikabúðir BLÍ í blaki

Helgina 16.-18. ágúst 2019 mun Yngriflokkanefnd BLÍ vera með hæfileikabúðir í blaki fyrir börn og unglinga á aldrinum  12-19 ára  (7. bekkur/4. flokkur og eldri) og eru allir iðkendur á þessum aldri velkomnir í búðirnar. Búðirnar verða haldnar í íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ og hægt er að fá gistingu í Varmárskóla með morgunmat báða

Hæfileikabúðir BLÍ í blaki Read More »

Merkjaafhending í Svartfjallalandi

Merkjaafhending í Svartfjallalandi

Fimm leikmenn blaklandsliðanna fengu brons- og silfurmerki Blaksambandsins á nýafstöðnum Smáþjóðaleikunum. Þau Ana María Vidal Bouza, Bjarki Benediktsson, Elvar Örn Halldórsson og Særún Birta Eiríksdóttir fengu öll bronsmerki fyrir fyrstu A landsliðsleikina sína. Eftir síðasta karlaleikinn á mótinu sem var gegn Kýpur, fékk Lúðvík Már Matthíasson afhent sifurmerki BLÍ fyrir að hafa spilað 50. landsleikinn

Merkjaafhending í Svartfjallalandi Read More »

Mynd frá Smáþjóðaleikunum

Smáþjóðaleikar – Dagur 5

Síðasta dag Smáþjóðaleikanna mættu konurnar gestgjöfunum í Svartfjallalandi og karlarnir Kýpverjum. Fyrir leikina voru konurnar búnar að tryggja sér bronsverðlaun, en karlarnir voru búnir að tapa öllum sínum leikjum.  Konurnar mættu Svartfjallalandi klukkan 11. Svartfjallaland er í 23. sæti evrópska styrkleikalistans og Ísland í því 40. og því var búist við erfiðum leik. Svartfellingar komu

Smáþjóðaleikar – Dagur 5 Read More »