U17 liðin í IKAST
Unglingalandsliðin í blaki U17 komu til IKAST í gær til að taka þátt í NEVZA móti í þessum aldursflokki. Liðin byrjuðu að spila í morgun með sigri og naumu tapi. Eftir langan ferðadag í gær var tekið á því á æfingu í IKAST í gærkvöld. Snemma í morgun voru bæði liðin komin í landsliðsbúning til […]