SCA í Færeyjum: Íslensku strákarnir tilbúnir í slaginn
Íslensku strákarnir hófu leik í Færeyjum í gær. Tap í fyrsta leik á móti Skotum en þeir mæta San Marino kl. 13:00 á íslenksum tíma í dag, laugardag. Á morgun spila þeir á móti heimamönnum kl. 16:00.
SCA í Færeyjum: Íslensku strákarnir tilbúnir í slaginn Read More »